Færsluflokkur: Bloggar

Hættið þið að væla!

Nú las ég yfir þessi 4 blogg um þessa grein og rakst á eitt komment um að núna yrði það bara til hátíðarbrigða að skella sér í sund.

Almáttugur!

Það er ennþá hægt að kaupa 10 skipta klippikort og gamla verðið er 2500kr. Þetta er bara ekki neitt! 

Ég bý í Svíþjóð og hér kostar 100kr (sænskar) eitt skipti í sund. Það er ca. 1700kr

10 skipta kort kostar 800kr  eða 13.600kr íslenskar! Ég held að það myndi nú heyrast hátt í fólki ef það þyrfti að borga svona pening fyrir að fara í sund. 

Og í þokkabót að þá er bara EINN heitur pottur í sundlauginni sem er næst mér og þarf maður að fara uppúr honum á 10 min fresti svo hann geti hreinsað sig. 

 Hér fer enginn í sund nema ætla sér að vera að minnsta kosti í 3klst ... það er ekkert skrepp eftir vinnu nema þig langi að blæða peningum. 

Hættið þið bara að kvarta og kveina. Jú lágmarkslaun eru lægri hjá okkur en það hafa nú allir efni á því að fara í sund held ég.


mbl.is Sundferðin kostar nú 450 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Dagny

Höfundur

Dagný Guðmundsdóttir
Dagný Guðmundsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband